MAÐURINN sem lést af slysförum þegar hann féll útbyrðis af báti í Noregi í fyrradag hét Hálfdán Björn Guðmundsson. Hann var 61 árs að aldri, fæddur 4. ágúst 1948. Hálfdán var íslenskur ríkisborgari en með lögheimili í Noregi.

MAÐURINN sem lést af slysförum þegar hann féll útbyrðis af báti í Noregi í fyrradag hét Hálfdán Björn Guðmundsson. Hann var 61 árs að aldri, fæddur 4. ágúst 1948.

Hálfdán var íslenskur ríkisborgari en með lögheimili í Noregi.

Hann var einn þriggja skipverja á bátnum Martin Senior, sem var á leið til hafnar eftir veiðiferð. Björgunarþyrla fann Hálfdán í sjónum um hálftíma eftir að tilkynnt var um slysið. Hann var úrskurðaður látinn þegar komið var í land.