Sonja Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1937. Hún lést 17. desember 2009. Foreldrar hennar voru Ólöf Stefanía Valdimarsdóttir, f. í Stórholti í Saurbæjarhreppi, Dal. 1905, d. 1974, og Sigurður Árnason Stefánsson, f. 1907, d. 1970. Tvíburabróðir Sonju var Birgir, en hann lést 1988. Hálfsyskini að föður eru Sigurður R.S., f.1934, Stefán, f. 1944, og Þórdís, f. 1946.

Sonur Sonju er Daði, f. 7. ágúst 1961, kjörforeldrar Daði Guðbrandsson, f. 1924, og Eygló Halldórsdóttir, f. 1925. Dóttir Daða er Hrefna Daðadóttir, f. 1988. Sonur Sonju og Jóns Árnasonar, f. 1941, d. 1998, er Ólafur Valdimars, f. 5. apríl 1974.

Útför Sonju var gerð frá Fossvogskapellu 7. janúar sl.

mbl.is/minningar