Halló! Skrítnu stelpurnar í allri sinni dýrð.
Halló! Skrítnu stelpurnar í allri sinni dýrð. — Ljósmyndir/Juliana Espana Keller
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
TÖKUR á níunda kafla Weird Girls verkefnisins, eða Weird Girls Project, fóru fram í upphafi árs í Höfðaturninum við Höfðatorg.

TÖKUR á níunda kafla Weird Girls verkefnisins, eða Weird Girls Project, fóru fram í upphafi árs í Höfðaturninum við Höfðatorg. Það er Kitty Von Sometime sem stýrir hópnum og í þetta sinnið var um að ræða myndband fyrir sveitina Crookers, sem gerir út frá New York. Það var kanadíski myndlistarmaðurinn Juliana Espana Keller sem stýrði upptökum.

Nístingskuldi var á toppi byggingarinnar og aðstoðaði Björgunarsveitin Ársæll við framkvæmdir. Helltu stúlkurnar í sig ljúffengu og sjóðandi heitu kakói til að halda á sér hita.

Myndbandið sjálft verður svo frumsýnt í endaðan janúar en hér má sjá stillur.