Páskamarkaður Styrmis verður haldinn í dag á Barböru. Styrmir er íþróttafélag sem stofnað var í þeim tilgangi að hvetja samkynhneigða til íþróttaþátttöku.
Páskamarkaður Styrmis verður haldinn í dag á Barböru. Styrmir er íþróttafélag sem stofnað var í þeim tilgangi að hvetja samkynhneigða til íþróttaþátttöku.
Styrmir mun taka þátt í stóru íþróttamóti í Köln í ágúst næstkomandi og mun allur ágóði af vöru- og veitingasölu ganga upp í ferðakostnað vegna mótsins.