BÚIST er við því að árið í ár verði metár í ferðaþjónustu hér á landi. Erlendir ferðamenn halda áfram að streyma til landsins og Íslendingar virðast vera að búa sig undir að fara oftar til útlanda.
BÚIST er við því að árið í ár verði metár í ferðaþjónustu hér á landi. Erlendir ferðamenn halda áfram að streyma til landsins og Íslendingar virðast vera að búa sig undir að fara oftar til útlanda.
Sonja Magnúsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar, óttast að skortur verði á gistingu við Skaftafell og Mývatn. 26