ENGIN lausn hefur enn fundist í deilu félagsmanna Félags almennra lækna og stjórnenda Landspítalans um nýtt vaktaplan spítalans sem tók gildi 1. apríl. Formaður læknaráðs spítalans hefur reynt að miðla málum, en án árangurs.
ENGIN lausn hefur enn fundist í deilu félagsmanna Félags almennra lækna og stjórnenda Landspítalans um nýtt vaktaplan spítalans sem tók gildi 1. apríl. Formaður læknaráðs spítalans hefur reynt að miðla málum, en án árangurs. Heilbrigðisráðherra fylgist með málinu, en útilokar að ráðuneytið grípi inn í deiluna. Segir hún aðalatriðið að öryggi sjúklinga sé ekki ógnað og að allar vaktir séu mannaðar. 2