Á drottins vegum Bæjarstjórinn Lúðvík Geirsson las úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju í gær. Borgar- og sveitarstjórnarfólk á suðvesturhorninu las þá á milli 13-18.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.