Á drottins vegum Bæjarstjórinn Lúðvík Geirsson las úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju í gær. Borgar- og sveitarstjórnarfólk á suðvesturhorninu las þá á milli 13-18.