EVRÓVISIONHÓPURINN hélt kökubasar í Kringlunni til að fjármagna kynninguna á laginu sem Hera Björk mun syngja í Evróvision í Noregi þetta árið. Hópurinn vippaði að sjálfsögðu upp kökunum sjálfur, t.a.m.
EVRÓVISIONHÓPURINN hélt kökubasar í Kringlunni til að fjármagna kynninguna á laginu sem Hera Björk mun syngja í Evróvision í Noregi þetta árið.
Hópurinn vippaði að sjálfsögðu upp kökunum sjálfur, t.a.m. bakaði Örlygur Smári sandköku en það er eina kakan sem hann kann að baka. Þetta kallar maður að baka sig út úr (fjármagns)vandræðum!