Radíusbræður, þeir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson, munu snúa aftur á litla svið Borgarleikhússins 24. apríl næstkomandi. Munu þeir vinna með tvö uppistönd eftir Ricky Gervais sem kallast Pólitík og Villdýr.
Radíusbræður, þeir Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson, munu snúa aftur á litla svið Borgarleikhússins 24. apríl næstkomandi. Munu þeir vinna með tvö uppistönd eftir Ricky Gervais sem kallast Pólitík og Villdýr. Davíð Þór Jónsson segist ekki útiloka að umsvif bræðranna verði meiri í kjölfarið. 44 .