*Dazed & Confused, ein helsta tízkubiblía hins vestræna heims á vart til orð til að lýsa snilld Munda en blaðið sótti Hönnunarmarsinn og Reykjavik Fashion Week heim og tók við hann viðtal.
*Dazed & Confused, ein helsta tízkubiblía hins vestræna heims á vart til orð til að lýsa snilld Munda en blaðið sótti Hönnunarmarsinn og Reykjavik Fashion Week heim og tók við hann viðtal. Hin mikilhæfa og ofurtöffaða
Peaches
vísar af síðu sinni á Dazed-viðtalið en hún var í fötum af Munda er hún lék á lokakvöldi RFF. Hyggst hún einnig klæðast fötum frá þessari rísandi stjörnu íslenskrar fatahönnunar þegar hún setur upp sína útgáfu af
Jesus Christ Superstar
í Berlín. Mun uppsetningin kallast
Peaches Christ Super Star
, eðlilega...