* Í ár er aðeins tekið við lögum með íslenskum texta og er það gert til að hvetja hljómsveitir sem syngja á ensku til að prófa sig áfram á íslensku.
* Í ár er aðeins tekið við lögum með íslenskum texta og er það gert til að hvetja hljómsveitir sem syngja á ensku til að prófa sig áfram á íslensku. Í verðlaun verða stúdíótímar til að fullklára 3 lög sem Þorskur (Cod Music) mun sjá um að markaðssetja, ársbirgðir af þorskalýsi og svo verður sigurbandinu flogið til Færeyja þar sem það mun koma fram á G Festival 15.-17. júlí 2010. Opið verður fyrir innsendingar á efni til 24. apríl.