AÐSÓKNARMET á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, innan dags var aftur slegið á fimmtudag svo um munaði. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus heimsóttu 223.222 notendur vefinn. Eldra met var frá því á miðvikudag en þá voru notendur 205.494.

AÐSÓKNARMET á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, innan dags var aftur slegið á fimmtudag svo um munaði. Samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus heimsóttu 223.222 notendur vefinn.

Eldra met var frá því á miðvikudag en þá voru notendur 205.494. Þriðji stærsti dagurinn er þegar gosið hófst á Fimmvörðuhálsi en 22. mars heimsóttu rúmlega 180 þúsund notendur vefinn.