— Morgunblaðið/Árni Sæberg
VARÐSKIPIÐ Ægir lagði af stað í gærkvöldi til Senegal þar sem það mun sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins.

VARÐSKIPIÐ Ægir lagði af stað í gærkvöldi til Senegal þar sem það mun sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins.

Að auki flutti skipið vörur, svo sem ritföng, stílabækur, hillur, stóla og skólaborð, sem ABC barnahjálp safnaði fyrir barnaskóla í Dakar í Senegal.