KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Inter Mílanó – Barcelona 3:1 Wesley Sneijder 30., Maicon 48., Diego Milito 61. – Pedro 19. *Í kvöld mætast Bayern München og Lyon. England 1.

KNATTSPYRNA

Meistaradeild Evrópu

Undanúrslit, fyrri leikur:

Inter Mílanó – Barcelona 3:1

Wesley Sneijder 30., Maicon 48., Diego Milito 61. – Pedro 19.

*Í kvöld mætast Bayern München og Lyon.

England

1. deild:

Scunthorpe – Reading 2:2

*Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Reading og skoraði annað markið úr vítaspyrnu. Brynjar Björn Gunnarsson sat á bekknum en þeir Ívar Ingimarsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru ekki í leikmannahópnum.

QPR – Watford 1:0

*Heiðar Helguson er lánsmaður frá QPR og mátti því ekki leika með Watford.

Staðan:

Newcastle 442911487:3398

WBA 442611787:4689

Nott. Forest 4421121160:3875

Cardiff 4421101370:5073

Leicester 4419131258:4570

Swansea 4417171040:3568

Blackpool 4418121472:5766

Middlesbro 4416131557:4761

Reading 4416121664:5960

Sheff. Utd 4415141557:5459

Bristol City 4414171353:6359

Doncaster 4414141655:5556

Ipswich 4412191348:5655

QPR 4413151657:6454

Preston 4413151657:6854

Derby 4414111950:6153

Coventry 4413141746:5953

Barnsley 4414111952:6753

Scunthorpe 441492157:7851

Watford 4412122054:6848

C. Palace 4414151547:5047

Sheff. Wed. 4411132045:6446

Plymouth 441182541:6341

Peterborough 447102744:7831

*Tíu stig voru dregin af Crystal Palace vegna greiðslustöðvunar.

*Newcastle og WBA hafa tryggt sér úrvalsdeildarsæti. Nottingham Forest og Cardiff eru örugg í umspil. Plymouth og Peterborough falla ásamt einu liði enn.

2. deild:

Brentford – Tranmere 2:1

Southampton – Oldham 0:0

Staðan:

Norwich 43278884:4589

Leeds 432311971:4180

Millwall 432213871:3979

Swindon 432115766:5078

Charlton 432114867:4777

Huddersfield 4321111173:5374

Colchester 4319111361:4968

Southampton 432114878:4267

Bristol R. 431951957:6362

Brentford 4314181152:4860

MK Dons 431781858:6259

Walsall 4314131654:6055

Carlisle 4314121758:6254

Brighton 4313131753:5952

Hartlepool 431492057:6351

Oldham 4313121837:5051

Yeovil 4312131851:5749

Orient 4312121950:6048

Gillingham 4311141846:5847

Exeter 4310161744:5746

Tranmere 431282339:7144

Wycombe 439142051:7241

Southend 439122246:6639

Stockport 435102834:8425

*Southampton hóf keppni með 10 stig í mínus.

*Norwich hefur tryggt sér sæti í 1. deild og eitt annað lið kemst beint upp. Leeds, Millwall og Swindon eru allavega örugg í umspil. Stockport er fallið í 3. deild.

Svíþjóð

Djurgården – Åtvidaberg 2:1

Helsingborg – Malmö 2:1

Staðan:

Helsingborg 761011:219

Malmö FF 742114:714

Mjällby 74219:414

Örebro 74037:812

Halmstad 732210:911

Häcken 73228:711

Gefle 73138:910

GAIS 73137:910

Elfsborg 723213:109

Brommapoj. 72323:39

Gautaborg 722311:88

Djurgården 72238:88

Trelleborg 71335:106

AIK 71244:65

Kalmar 70435:124

Åtvidaberg 70251:122

1. deild:

Hammarby – Sundsvall 1:2

*Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Sundsvall. Hann var rekinn af velli þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Hannes Þ. Sigurðsson kom inná á 52. mínútu fyrir Sundsvall og nældi sér í gult spjald.

Jönköping – Ängelholm 1:3

*Heiðar Geir Júlíusson lék síðustu 20 mínúturnar með liði Ängelholm.

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni NBA

Austurdeild:

Cleveland – Chicago 112:102

*Staðan er 2:0 fyrir Cleveland.

Vesturdeild:

Denver – Utah 111:114

*Staðan er 1:1.