Von Atvinnuleysi getur fylgt félagsleg einangrun.
Von Atvinnuleysi getur fylgt félagsleg einangrun.
Á föstudag nk. kl. 14-17 verður málþing á Háskólatorgi í Háskóla Íslands þar sem tekin verður fyrir könnun Rauða krossins á því hverjir standa verst í íslensku þjóðfélagi.

Á föstudag nk. kl. 14-17 verður málþing á Háskólatorgi í Háskóla Íslands þar sem tekin verður fyrir könnun Rauða krossins á því hverjir standa verst í íslensku þjóðfélagi.

Á málþinginu munu ungir atvinnurekendur segja frá reynslu sinni, niðurstöður könnunarinnar verða kynntar sem og viðbrögð fagaðila við henni. Þá verður rætt um fátækt á Íslandi. Sérstakur gestur verður Georg Habsburg, formaður Rauða krossins í Ungverjalandi, sem mun ræða um áhrif efnahagskreppunnar í Evrópu og viðbrögð Rauða krossins við afleiðingum hennar. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn, en skráning á þingið er á skraning@redcross.is.