Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins
Sunnudaginn 9.5. var spilaður tvímenningur á níu borðum. Hæsta skor kvöldsins í N/S:Ragnar Haraldss. – Bernhard Linn 253
Örn Einarss. – Bragi Bjarnarson 245
Magnús Sverriss. – Halldór Þorvaldss. 241
A/V
Kristín Andrews – Jón Þór Karlss. 252
Oddur Hanness. – Árni Hannesson 235
Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfss. 239
Þetta var síðasta spilakvöldið hjá okkur á þessu vori. Við byrjum að spila aftur í haust sunnudaginn 19. september.
Við þökkum Arnóri Ragnarssyni og félögum hans á Morgunblaðinu fyrir samstarfið í vetur og óskum þeim og öllum lesendum blaðsins gleðilegs sumars.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19.
Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 10. maí. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor: 216 stig.Árangur N/S
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 282
Rafn Kristjánss. – Júlíus Guðmss. 267
Örn Ingólfsson – Örn Ísebarn 226
Siguróli Jóhannss. – Auðunn Helgas. 221
Árangur A/V
Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 265
Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 259
Jón Lárusson – Bjarni Þórarinss. 247
Jórunn Kristinsd. – Sigrún Andrews 243
Gullsmári
Spilað var á 15 borðum í Gullsmára mánud. 10. maí. Úrslit í N/SRagnh. Gunnarsd. – Þorleifur Þórarinss. 297
Guðrún Gestsd. – Lilja Kristjánsd. 293
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 292
Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 291
A/V
Oddur Jónsson – Gísli Þorvaldss. 336
Elís Helgas. – Gunnar Alexanderss. 305
Sigurður Njálss. – Pétur Jónsson 301
Aðalh. Torfad. – Ragnar Ásmundss. 281
Ekki verður spilað á uppstigningardag, þannig að næst verður keppni mánudaginn 17. maí.