Flest kolmunnaskipanna hafa lokið veiðum á þessari vertíð, sem gengið hefur vel. Í gær var eitt íslenskt skip, Aðalsteinn Jónsson frá Eskifirði, að veiðum suðvestur af Færeyjum.

Flest kolmunnaskipanna hafa lokið veiðum á þessari vertíð, sem gengið hefur vel. Í gær var eitt íslenskt skip, Aðalsteinn Jónsson frá Eskifirði, að veiðum suðvestur af Færeyjum.

Kvóti íslenskra skipa af kolmunna í ár er rúmlega 83 þúsund tonn og hefur útflutningsverðmæti afurða úr kolmunna verið áætlað 4,5-5 milljarðar króna,