Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, hefur óskar eftir fundi hið fyrsta í nefndinni þar sem fjallað verði um mjólkurkvótamarkaðsreglugerð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis.
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, hefur óskar eftir fundi hið fyrsta í nefndinni þar sem fjallað verði um mjólkurkvótamarkaðsreglugerð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis.
Sigurður Ingi telur nauðsynlegt að ræða hvort nægjanlegt sé að setja reglugerð en ekki breyta almennum lögum. Einnig hvort bann við sölu á mjólkurkvóta til 1. desember, m.a. stöðvun á árstíðarbundnum viðskiptum við lok kvótaárs, séu ekki óþarflega hart inngrip.