Selur Össur Kristinsson, stofnandi Össurar, hefur selt hlut í félaginu.
Selur Össur Kristinsson, stofnandi Össurar, hefur selt hlut í félaginu.
Mallard Holding, eignarhaldsfélag Össurar Kristinssonar, stofnanda stoðtækjaframleiðandans Össurar, hefur selt 12 milljónir hluta í félaginu fyrir 2,1 milljarð króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands.

Mallard Holding, eignarhaldsfélag Össurar Kristinssonar, stofnanda stoðtækjaframleiðandans Össurar, hefur selt 12 milljónir hluta í félaginu fyrir 2,1 milljarð króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Á félagið nú 2,45% hlut í Össuri og fór eignarhluturinn undir 5% við söluna.

Viðskiptin fóru fram í kauphöllinni í Kaupmannahöfn þar sem bréf Össurar eru einnig skráð. Sölugengið var 8,40 danskar krónur og miðað við það var söluverð bréfanna rúmlega 2,1 milljarður króna.