— Morgunblaðið/Ómar
Eftir eldsvoðann á horni Lækjargötu og Austurstrætis í apríl 2007 voru brunarústirnar teknar niður og heillegu timbri komið undan. Við uppbygginguna kemur timbrið aftur að góðum notum og vinna smiðir á vegum svonefnds Völundarverkefnis.

Eftir eldsvoðann á horni Lækjargötu og Austurstrætis í apríl 2007 voru brunarústirnar teknar niður og heillegu timbri komið undan. Við uppbygginguna kemur timbrið aftur að góðum notum og vinna smiðir á vegum svonefnds Völundarverkefnis.

Húsið á Lækjargötu 2 verður hækkað um eina hæð og var nýtt timbur keypt til viðbótar við það sem nýta mátti úr rústunum. Miðað við ganginn í framkvæmdunum verður hægt að sjá heillega mynd á næstu mánuðum.