Álfheiður Ingadóttir
Álfheiður Ingadóttir
Treyst er á að lok efnahagslægðarinnar hamli fækkun lækna á Íslandi í tæka tíð áður en hún fer að hafa neikvæð áhrif á heilbrigðiskerfið að sögn Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra. Ekki verði brugðist með sértækum hætti við fækkuninni.

Treyst er á að lok efnahagslægðarinnar hamli fækkun lækna á Íslandi í tæka tíð áður en hún fer að hafa neikvæð áhrif á heilbrigðiskerfið að sögn Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra. Ekki verði brugðist með sértækum hætti við fækkuninni. Hún nemur 10% frá 2008.

Landlæknir og formaður Læknafélags Íslands hafa lýst áhyggjum af afleiðingum þróunarinnar. 15