FH-ingar leika ekki í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þessari leiktíð. Þetta varð endanlega ljóst þegar þeir töpuðu 1:0 fyrir BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppninnar á Kaplakrikavelli í gærkvöldi.
FH-ingar leika ekki í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þessari leiktíð. Þetta varð endanlega ljóst þegar þeir töpuðu 1:0 fyrir BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppninnar á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. FH sýndi enga takta í leiknum þótt BATE-menn virtust spila með hálfum huga eftir að hafa unnið fyrri leikinn 5:1. 4