— Ljósmynd/Ólöf Jóhannsdóttir
Rúta með 17 manns valt við gatnamótin hjá Einarsstöðum í Reykjadal í gær og slösuðust sjö manns, þar af tveir illa, en aðrir hlutu skrámur. Var fólkið flutt með sjúkrabílum til Akureyrar og tveir síðan með flugi til Reykjavíkur.

Rúta með 17 manns valt við gatnamótin hjá Einarsstöðum í Reykjadal í gær og slösuðust sjö manns, þar af tveir illa, en aðrir hlutu skrámur. Var fólkið flutt með sjúkrabílum til Akureyrar og tveir síðan með flugi til Reykjavíkur.

Aðstæður voru góðar, þurrt og gott veður. Talið er líklegt að hemlar rútunnar hafi bilað. Um borð voru 15 erlendir ferðamenn, bílstjóri og leiðsögumaður. 2