Sigríður Aðalsteinsdóttir
Sigríður Aðalsteinsdóttir
Styrktartónleikarnir Systur verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Allur ágóði tónleikanna rennur til LAUF – Félags áhugafólks um flogaveiki, og verða haldnir árlega framvegis.

Styrktartónleikarnir Systur verða haldnir í Fríkirkjunni í

Reykjavík í kvöld kl. 20. Allur ágóði tónleikanna rennur til LAUF – Félags áhugafólks um flogaveiki, og verða haldnir árlega framvegis. Flytjendur á

tónleikunum er Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari ásamt gestum. Flutt verða þekkt íslensk og erlend sönglög. Aðgangseyrir er kr. 2.000 en frekari upplýsingar má finna á vefnum syngja.is.