Stríðsmenn Þessir minna á keltana í myndinni Braveheart.
Stríðsmenn Þessir minna á keltana í myndinni Braveheart.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Síðastliðna helgi var haldin Bryggjuhátíð á Stokkseyri þar sem þúsundir gesta tóku þátt og nutu þess sem var á dagskrá Bryggjuhátíðarinnar en dagskráin stóð allan daginn þar sem fólk svalaði sér í sundlaug bæjarins, tók þátt í Markaðsdegi í Lista- og...
Síðastliðna helgi var haldin Bryggjuhátíð á Stokkseyri þar sem þúsundir gesta tóku þátt og nutu þess sem var á dagskrá Bryggjuhátíðarinnar en dagskráin stóð allan daginn þar sem fólk svalaði sér í sundlaug bæjarins, tók þátt í Markaðsdegi í Lista- og menningarverstöðinni, tóku þátt í hópreið og hestamannaleikjum, línudansnámskeiðum og mörgu öðru skemmtilegu.