Samstaða yngri sem eldri Slökkviliðsmenn fjölmenntu fyrir utan skrifstofur ríkissáttasemjara í gær til að sýna samstöðu í kjarabaráttunni. Boðað hefur verið til verkfalls á...
Samstaða yngri sem eldri Slökkviliðsmenn fjölmenntu fyrir utan skrifstofur ríkissáttasemjara í gær til að sýna samstöðu í kjarabaráttunni. Boðað hefur verið til verkfalls á föstudag.