— Morgunblaðið/Ómar
Einn besti staðurinn, a.m.k. innan borgarmarkanna, til að kynna sér gamla, íslenska lifnaðarhætti er Árbæjarsafnið. Þar má einnig sjá fólk í gamaldags klæðum við iðju sem var algeng á árum...
Einn besti staðurinn, a.m.k. innan borgarmarkanna, til að kynna sér gamla, íslenska lifnaðarhætti er Árbæjarsafnið. Þar má einnig sjá fólk í gamaldags klæðum við iðju sem var algeng á árum áður.