Anna Chapman, einn rússnesku njósnaranna sem sendir voru heim frá Bandaríkjunum á dögunum, er sögð hafa setið reglulega að snæðingi með Vincent, bróður Roberts Tchenguiz, áhrifamanns í Exista og Kaupþingi fyrir hrun.
Anna Chapman, einn rússnesku njósnaranna sem sendir voru heim frá Bandaríkjunum á dögunum, er sögð hafa setið reglulega að snæðingi með Vincent, bróður Roberts Tchenguiz, áhrifamanns í Exista og Kaupþingi fyrir hrun. Anna er sögð hafa verið vel kunnug yfirstéttarfólki í Lundúnum, þ.ám. þjóðþekktum fjármálamönnum. 16