Málefni félagsins 101 Chalet eru þungamiðjan í málflutningi slitastjórnar Glitnis í kyrrsetningarmáli á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.
Málefni félagsins 101 Chalet eru þungamiðjan í málflutningi slitastjórnar Glitnis í kyrrsetningarmáli á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Skálinn er að sama skapi andlag riftunarmáls sem þrotabú Baugs hefur höfðað á hendur Fjárfestingafélaginu Gaumi, en 101 Chalet var fært frá Baugi strax eftir fall bankakerfisins í október 2008.
Viðskipti