Árni Gautur Arason, einn leikjahæsti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, þarf að finna sér nýja vinnuveitendur í norska fótboltanum á næstu leiktíð. Það er ljóst að Odd/Grenland ætlar ekki að semja við hinn 35 ára gamla markvörð.
Árni Gautur Arason, einn leikjahæsti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, þarf að finna sér nýja vinnuveitendur í norska fótboltanum á næstu leiktíð. Það er ljóst að Odd/Grenland ætlar ekki að semja við hinn 35 ára gamla markvörð. Í samtali við Morgunblaðið segir Árni að hann ætli sér að leika áfram í Noregi á meðan eiginkona hans lýkur námi í læknisfræði. 1