* Hljómsveitirnar Hellvar og Nóra halda tónleika á Paddys í Keflavík. Tilefni tónleikanna er að Hellvar er á leið til New York í tónleikaferð og Nóra er að kynna nýju plötuna sína, Er einhver að hlusta?
* Hljómsveitirnar Hellvar og Nóra halda tónleika á Paddys í Keflavík. Tilefni tónleikanna er að Hellvar er á leið til New York í tónleikaferð og Nóra er að kynna nýju plötuna sína, Er einhver að hlusta? Hellvar hefur fengið til liðs við sig nýjan trommuleikara, en það er hann Ólafur Ingólfsson sem áður var í rokkbandinu Tommygun Preachers og verður þetta í fyrsta sinn sem hann kemur fram með sveitinni. Tónleikarnir eru kl. 22.00 og aðgangur ókeypis.