Rauði krossinn í Bretlandi hyggst kenna skólabörnum á aldrinum 11-16 ára skyndihjálp með það að markmiði að gera þeim kleift að annast drukkna vini sína.
Rauði krossinn í Bretlandi hyggst kenna skólabörnum á aldrinum 11-16 ára skyndihjálp með það að markmiði að gera þeim kleift að annast drukkna vini sína. Þetta var ákveðið eftir að könnun leiddi í ljós að 14% barnanna í þessum aldurshópi hafa þurft að hjálpa vinum sínum sem veiktust, slösuðust eða misstu meðvitund vegna áfengisneyslu.