1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 Bd6 6. Bg2 c6 7. Dc2 Rbd7 8. O-O O-O 9. Hd1 De7 10. Bg5 h6 11. Bxf6 Rxf6 12. Rbd2 e5 13. dxe5 Bxe5 14. cxd5 Rxd5 15. Rxe5 Dxe5 16. Rc4 Df6 17. e4 Rb6 18. Re3 Be6 19. f4 Had8 20. f5 Bc8 21. Rg4 De7 22. f6 gxf6 23. Rxh6+ Kg7 24. Rf5+ Bxf5 25. exf5 Hfe8 26. Hxd8 Hxd8 27. Hf1 Hd4 28. b3 Rd7 29. Hd1
Staðan kom upp á breska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Canterbury í Englandi. Sigurvegari mótsins, Michael Adams (2706) , hafði svart gegn kollega sínum í stórmeistarastétt, Stephen Gordon (2534) . 29...Dc5! og hvítur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt.