Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarsson sýna þrjár kvikmyndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en myndirnar verða sýndar um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu og hefst sýning kl. 20.30.
Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarsson sýna þrjár kvikmyndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en myndirnar verða sýndar um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu og hefst sýning kl. 20.30. Myndirnar kallast One Of The Wonders Of The World, Reykjavíkurljóð og svo er um að ræða myndskreytingu við lagið „Maður og hvalur“.