Kápa Þríforksins.
Kápa Þríforksins.
Bjartur hefur gefið út reyfarann Þríforkinn eftir frönsku skáldkonuna Fred Vargas.
Bjartur hefur gefið út reyfarann Þríforkinn eftir frönsku skáldkonuna Fred Vargas. Bókin segir frá glæpamáli sem yfirlögregluforinginn Jean-Baptiste Adamsberg glímir við, en níu hafa verið stungin til bana með óvenjulegu vopni, þríforki, á sextíu ára tímabili. Í öll skiptin var einhver grunaður um verknaðinn, handtekinn, og dæmdur í ævilangt fangelsi. Morðingjarnir áttu annað en þríforkinn sameiginlegt: Allir þjáðust af minnisleysi þegar glæpurinn var framinn. Sagan endurtekur sig þegar Adamsberg er sakaður um að hafa myrt unga stúlku á skelfilegan hátt.