— Morgunblaðið/Golli
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu fyrsta bikarinn sem leikið er um á nýhafinni leiktíð handknattleikskvenna þegar þeir lögðu bikarmeistara Fram, 25:23, í Meistarakeppni HSÍ. Liðin mættust á Hlíðarenda, heimavelli Vals.

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu fyrsta bikarinn sem leikið er um á nýhafinni leiktíð handknattleikskvenna þegar þeir lögðu bikarmeistara Fram, 25:23, í Meistarakeppni HSÍ. Liðin mættust á Hlíðarenda, heimavelli Vals. Fram var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12:10, en Valur náði yfirhöndinni í síðari hálfleik. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir tryggði Val sigurinn úr vítakasti 15 sekúndum fyrir leikslok. Íþróttir