<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rf3 Bg4 4. Rc3 e6 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Bd6 7. Bxd6 Dxd6 8. e3 Rge7 9. Be2 O-O 10. O-O a6 11. Hc1 Rg6 12. Db3 Rce7 13. Hfd1 c6 14. Db6 Rf5 15. Re1 Bxe2 16. Rxe2 De7 17. Hd3 Hae8 18. Hb3 Rd6 19. Rf3 h5 20. Db4 Dd8 21. h3 He6 22.

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rf3 Bg4 4. Rc3 e6 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Bd6 7. Bxd6 Dxd6 8. e3 Rge7 9. Be2 O-O 10. O-O a6 11. Hc1 Rg6 12. Db3 Rce7 13. Hfd1 c6 14. Db6 Rf5 15. Re1 Bxe2 16. Rxe2 De7 17. Hd3 Hae8 18. Hb3 Rd6 19. Rf3 h5 20. Db4 Dd8 21. h3 He6 22. Hc2 Hfe8 23. Rc1 Hf6 24. Rd3

Staðan kom upp á breska meistaramótinu í Canterbury í Englandi. Stórmeistarinn Nicholas Pert (2551) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Richard Bates (2362) . 24... Hxf3! 25. gxf3 Rh4 26. Re5 f6 27. f4 fxe5 28. dxe5 Rdf5 svartur hefur nú tvo riddara fyrir hrók og tvö peð. Í framhaldinu reynist það duga til sigurs enda kóngsstaða hvíts erfið. 29. Dxb7 Rf3+ 30. Kf1 Dh4 31. Dxc6 Dxh3+ 32. Ke2 Hd8 33. Dg6 R5h4 34. Dg3 Dh1 35. Hb7 De1+ 36. Kd3 Dd1+ 37. Kc3 Rf5 38. Dg6 Hc8+ 39. Kb4 Dxc2 40. Df7+ Kh8 og hvítur gafst upp.