Mikið hjálparstarf fer fram fyrir jólin.
Mikið hjálparstarf fer fram fyrir jólin.
Þriðji geirinn svonefndi; hjálparsamtök og önnur frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnanir, er talinn velta um 60 milljörðum króna á ári hér á landi.

Þriðji geirinn svonefndi; hjálparsamtök og önnur frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnanir, er talinn velta um 60 milljörðum króna á ári hér á landi. Er þá miðað við að veltan jafngildi um 4% af vergri landsframleiðslu líkt og í helstu nágrannalöndum eins og Svíþjóð. Á bak við þessar fjárhæðir eru m.a. þjónustusamningar hins opinbera við félög og samtök innan geirans, jólaaðstoðin og sala á flugeldum, lottói og öðrum happdrættum. Annars er verið að kortleggja betur þennan markað innan nýstofnaðs Fræðaseturs þriðja geirans. 18