Vináttulandsleikir U 21 árs.

Vináttulandsleikir U 21 árs.

Ísland – Noregur 29:27

Mörk Íslands : Guðmundur Árni Ólafsson 6, Heimir Óli Heimisson 6, Ragnar Jóhannsson 6, Ólafur Guðmundsson 4, Bjarki Már Elísson 2, Guðmundur Hólmar Helgason 2, Róbert Aron Hostert 1, Stefán Rafn Sigurmannsson 1, Vignir Stefánsson 1.

*Í markinu varði Arnór Stefánsson 11 skot og Sigurður Örn Arnarson 5.

Ísland – Noregur 25:25

Mörk Íslands: Guðmundur Árni Ólafsson 3, Halldór Guðjónsson 3, Guðmundur Hólmar Helgason 3, Oddur Gretarsson 3, Bjarki Már Elísson 2, Ragnar Jóhannsson 2, Róbert Aron Hostert 2, Stefán Rafn Sigurmannsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 2, Heimir Óli Heimisson 1, Sverrir Eyjólfsson 1, Vignir Stefánsson 1.

Þýskaland

A-DEILD KARLA:

Magdeburg – Rheinland 34:24

*Árni Þór Sigtryggsson skoraði ekki fyrir Rheinland. Sigurbergur Sveinsson skoraði eitt mark fyrir Rheinland.

Friesenheim – RN Löwen 26:30

*Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk, Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk og Róbert Gunnarsson þrjú mörk fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson er þjálfari Löwen.

Balingen – Grosswallstadt 23:27

*Sverre Jakobsson lék með Grosswallstadt.

Ahlen-Hamm – Melsungen 33:33

*Einar Hólmgeirsson skoraði fimm mörk Ahlen-Hamm.

Burgdorf – Lübbecke 29:26

*Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði fimm mörk Hannes Jón Jónsson tvö og Vignir Svavarsson þrjú fyrir Burgdorf. Aron Kristjánsson er þjálfar Burgdorf.

*Þórir Ólafsson skoraði ekki fyrir Lübbecke.

Göppingen – Flensburg 25:21

Kiel – Gumemrsbach

*Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel.

Lemgo – Hamburg

Wetzlar – Füchese Berlin 19:28

*Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Wetzlar.

*Alexander Petersson var ekki í liði F. Berlin. Dagur Sigurðsson er þjálfari F. Berlin.

Lemgo – HSV Hamburg 27:29

Staðan:

Hamburg 161501519:41630

Füchse Berlin 161312450:40327

RN Löwen 161213506:45325

Kiel 161213516:39625

Göppingen 161123446:40924

Flensburg 161006479:44020

Magdeburg 16916463:43119

Gummersbach 16826480:46318

Grosswallst. 16727425:43616

Lemgo 16637443:43115

N-Lübbecke 16529451:47612

Balingen 16439433:49011

Wetzlar 165110394:44511

Friesenheim 163310432:4909

Ahlen-Hamm 163211435:4908

Burgdorf 163112413:4757

Melsungen 163112411:4777

Rheinland 162014397:4724

2. deild suður:

Bergischer HV – EHV Aue 36:25

*Rúnar Kárason skoraði ekki fyrir Bergischer HV.

*Arnar Jón Agnarsson skoraði fimmm mörk fyrir EHV Aue.

Erlangen – Eisenach 20:18

*Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Eiseanch.

2. deild norður:

Dessau – TV Emsdetten 28:31

*Fannr Þór Friðgeirsson skoraði átta mörk fyrir Emsdetten, Sigfús Sigurðsson skoraði eitt mark. Hreiðar Levy Guðmundsson er markvörður Emsdetten. Patrekur Jóhannsson er þjálfari Emsdetten.

Nordhorn – Ascherleben 33:23

*Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk fyrir Nordhorn.

Danmörk

A-DEILD KARLA:

FIF – Tvis Holstebro 24:25

*Gísli Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir FIF sem situr á botni deildarinnar með 3 stig að loknum 16 leikjum.

Sviss

Gossau – Kadetten 28:41

*Björgvin Páll Gústavsson er markvörður Kadetten. Liðið er langefst í deildinni og fer í jólaleyfi með 29 stig eftir 15 leiki.