Þjóðmál - nýtt hefti
Þjóðmál - nýtt hefti
Vetrarhefti tímaritsins Þjóðmála 2010 er komið út Meðal efnis er ítarleg rannsóknarritgerð Gústafs Níelssonar um vanhugsaða baráttu Íslands fyrir sæti í Öryggisráði SÞ, Ólöf Nordal fjallar um óðagotið varðandi fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar,...

Vetrarhefti tímaritsins Þjóðmála 2010 er komið út

Meðal efnis er ítarleg rannsóknarritgerð Gústafs Níelssonar um vanhugsaða baráttu Íslands fyrir sæti í Öryggisráði SÞ, Ólöf Nordal fjallar um óðagotið varðandi fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar, Ragnhildur Kolka segir frá skrifum Dalrymple um hnignun vestrænna velferðarríkja og Björn Bjarnason skrifar um vaxandi virðingarleysi stjórnvalda fyrir lögum og rétti.

Að vanda birtast einnig allmargir ritdómar í Þjóðmálum.