— Morgunblaðið/Golli
Hópfimleikar Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöld.
Hópfimleikar Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöld. Þrjú lið börðust um Íslandsmeistaratitilinn í ár, Gerpla, Selfoss og Stjarnan sem áttu öll fulltrúa í landsliði unglinga sem hafnaði í þriðja sæti á Evrópumótinu í haust. Á myndinni leika Gerplustúlkur listir sínar. Mótshaldarar höfðu því miður ekki skilað af sér staðfestum úrslitum þegar Morgunblaðið fór í prentun.