Höggmynd Skúla Magnússonar
Höggmynd Skúla Magnússonar
Félag um átjándu aldar fræði minnist Skúla Magnússonar landfógeta á málþingi í Þjóðarbókhlöðunni í dag, laugardag. Hefst dagskráin klukkan 13. Flutt verða fimm erindi eftir þau Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur, Hrefnu Róbertsdóttur, Gísla Gunnarsson, Jón Þ.

Félag um átjándu aldar fræði minnist Skúla Magnússonar landfógeta á málþingi í Þjóðarbókhlöðunni í dag, laugardag. Hefst dagskráin klukkan 13. Flutt verða fimm erindi eftir þau Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur, Hrefnu Róbertsdóttur, Gísla Gunnarsson, Jón Þ. Þór, Örn Hrafnkelsson flytur, og Lýð Björnsson, en Svavar Sigmundsson flytur.

Í ár, 21. desember, verða 300 liðin ár frá fæðingu Skúla fógeta. Árið 1949 fékk hann embætti landfógeta og gegndi hann því starfi í 44 ár. Skúli er þekktastur fyrir að hafa haft frumkvæði að og stofnað Innréttingarnar.