Í dag heldur Hörður Geirsson erindi í hádegisfyrirlestraröð Þjóðminjasafns Íslands. Hörður mun fjalla um flass-myndatökur Bárðar Sigurðssonar og sýna myndir og teikningar af elsta flassi sem vitað er um hérlendis.
Í dag heldur Hörður Geirsson erindi í hádegisfyrirlestraröð Þjóðminjasafns Íslands. Hörður mun fjalla um flass-myndatökur Bárðar Sigurðssonar og sýna myndir og teikningar af elsta flassi sem vitað er um hérlendis. Einnig mun Hörður fjalla um þrívíddarmyndir Bárðar.