Kvikmyndaklúbburinn Arnarhreiðrið sýnir á miðvikudaginn heimildarmyndina Eldborg – sönn íslensk útihátíð, frá 2001. Myndin fjallar um ungmenni á séríslensku hópfylliríi á einni umtöluðustu útihátíð seinni ára. Leikstjóri er Ágúst...
Kvikmyndaklúbburinn Arnarhreiðrið sýnir á miðvikudaginn heimildarmyndina Eldborg – sönn íslensk útihátíð, frá 2001. Myndin fjallar um ungmenni á séríslensku hópfylliríi á einni umtöluðustu útihátíð seinni ára. Leikstjóri er Ágúst Jakobsson.