— Reuters
Utanríkisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, lagði tyrkneska fánann í rósahafið fyrir utan dómkirkjuna í Ósló í gær er hann vottaði fórnarlömbum árásanna í júlí virðingu sína.
Utanríkisráðherra Tyrklands, Ahmet Davutoglu, lagði tyrkneska fánann í rósahafið fyrir utan dómkirkjuna í Ósló í gær er hann vottaði fórnarlömbum árásanna í júlí virðingu sína. Utanríkisráðherrann var jafnframt viðstaddur jarðarför Gizem Dogan í Trondheim í gær en Dogan lét lífið í skotárásinni í Útey, 17 ára að aldri.