Úrslitakeppni EM U17 ára lið kvenna, bronsleikur: Ísland – Þýskaland 2:8 Telma Þrastardóttir 48., Aldís Kara Lúðvíksdóttir 90. *Spánn vann Frakkland 1:0 í leik um gull.

Úrslitakeppni EM

U17 ára lið kvenna, bronsleikur:

Ísland – Þýskaland

2:8

Telma Þrastardóttir 48., Aldís Kara Lúðvíksdóttir 90.

*Spánn vann Frakkland 1:0 í leik um gull.

Valitorbikarinn

Undanúrslit karla:

BÍ/Bolungarvík – KR 1:4

Gunnar Már Elíasson 44. – Baldur Sigurðsson 37., 80., Grétar S. Sigurðarson 84., Gunnar Örn Jónsson 90.

Þýskaland

Bikarkeppni karla:

Hansa Rostock – Bochum 2:2

• Bochum vann í 5:3 í vítaspyrnukeppni.

• Hólmar Örn Eyjólfsson er meiddur og gat ekki leikið með Bochum.

Holland

Ofurbikarinn:

Ajax – Twente 1:2

• Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax en var svo skipt af leikvelli.

Danmörk

A-DEILD:

FC Köbenhavn –Nordsjælland 2:0

• Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan leikinn fyrir FCK.

Silkeborg – SönderjyskE 1:1

• Eyjólfur Héðinsson skoraði mark SönderyskE og lék allan leikinn fyrir liðið líkt og Hallgrímur Jónasson. Arnar Darri Pétursson var varamarkvörður liðsins.

AGF – OB 2:2

• Aron Jóhannsson var í byrjunarliði AGF en fór af velli á 54. mínútu.

• Rúrik Gíslason var ekki með OB vegna meiðsla.

Noregur

A-DEILD:

Odd Grenland – Brann 2:3

• Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn og lagði upp fyrsta mark Brann.

Viking – Fredrikstad 2:0

• Indriði Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Viking en Birkir Bjarnason var á bekknum.

Stabæk – Start 4:1

• Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö marka Stabæk og lagði upp eitt í sínum síðasta leik og spilaði 83 mínútur. Bjarni Ólafur Eiríksson og Pálmi Rafn Pálmason léku allan leikinn fyrir Stabæk og lagði Bjarni upp tvö mörk og Pálmi eitt.

Strömsgodset – Lilleström 3:1

• Björn Bergmann Sigurðarson, Stefán Gíslason og Stefán Logi Magnússon léku allan leikinn fyrir Lilleström.

Staðan:

Tromsö 1695230:1632

Molde 16102433:2432

Strömsgodset 1793528:2230

Stabæk 1783631:3127

Brann 1682629:2926

Rosenborg 1766528:2024

Aalesund 1773719:2324

Haugasund 1672728:2823

Lilleström 1664634:2722

Vålerenga 1664618:1822

Fredrikstad 1763819:2121

Viking 1654713:1919

Odd Grenland 1645721:2517

Sogndal 1644811:1716

Sarpsborg 1744921:3316

Start 16421023:3314

B-DEILD:

Hödd – Hönefoss 0:4

• Kristján Örn Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Hönefoss.

Nybergsund – HamKam 4:0

• Guðmann Þórisson lék allan leikinn í vörn Nybergsund.

Bodö/Glimt – Asker 3:0

• Atli Heimisson lék fyrstu 75 mínúturnar fyrir Asker.

Alta – Sandnes Ulf 0:2

• Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði fyrra mark Sandnes og spilaði 79 mínútur.

Svíþjóð

A-DEILD KARLA:

Helsingborg – IFK Gautaborg 2:1

• Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson léku allan leikinn fyrir Gautaborg og Theódór Elmar Bjarnason fyrstu 82 mínúturnar.

AIK – Elfsborg 0:1

• Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn fyrir AIK.

GAIS – Halmstad 2:1

• Jónas Guðni Sævarsson kom inn á sem varamaður hjá Halmstad á 45. mínútu.

Norrköping – Trelleborg 2:1

• Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping.

Staðan:

Helsingborg 19126135:1542

Elfsborg 19132434:1741

AIK 19112630:1835

GAIS 19102730:2232

Hacken 1894538:1831

Kalmar 1992823:2429

Gautaborg 1983825:2527

Gefle 1976618:2327

Malmö FF 1775518:2026

Örebro 1982924:2726

Norrköping 1964920:2922

Djurgården 1863921:2321

Mjällby 19621120:2820

Trelleborg 19621130:4420

Syrianska 19531119:2918

Halmstad 19141413:367

B-DEILD KARLA:

Assyriska – Sundsvall 0:1

• Ari Freyr Skúlason skoraði mark Sundsvall og lék allan leikinn.

Öster – Dagerfors 0:1

• Davíð Þór Viðarsson var í liði Öster en var skipt af leikvelli á 86. mínútu.

Brommapojkarna – Ängelholm 0:1

• Heiðar Geir Júlíusson var í liði Ängelholm og var skipt af velli í uppbótartíma.

A-DEILD KVENNA:

Kristianstad – Linköping 0:0

• Sif Atladóttir, Erla S. Arnardóttir og Guðný B. Óðinsdóttir léku allan leikinn fyrir Kristianstad en Margrét Lára Viðarsdóttir var í banni. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad.

Piteå – Djurgården 0:2

• Dóra María Lárusdóttir, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgården og lagði Dóra upp seinna markið.

Umeå – Malmö 1:1

• Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir léku allan leikinn fyrir Malmö. Sara fékk gult spjald og verður í banni í næsta leik.

Örebro – Kopparbergs/Göteborg 3:1

• Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro og markvörðurinn María B. Ágústsdóttir kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks.

Staðan:

Malmö 1183028:827

Umeå 1182123:826

Örebro 1164120:1222

Kristianstad 1153316:918

Kopp/Göteborg 1153322:618

Tyresö 1052314:817

Djurgården 1150613:1815

Linköping 103529:914

Jitex 1123619:159

Piteå 1122712:258

Hammarby 110472:184

Dalsjöfors 1101102:441

Skotland

Hearts – Dundee United 0:1

• Eggert G. Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts.

Inverness – Hibernian 0:1

• Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Hibernian.

St Mirren – Aberdeen 1:0

• Kári Árnason lék allan leikinn fyrir Aberdeen.

Belgía

Gent – Cercle Brugge 0:1

• Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Cercle Brugge.

Mechelen – Sint-Truiden 2:1

• Bjarni Þór Viðarsson kom ekki við sögu hjá Mechelen.

Lokeren – Zulte Waregem 0:0

• Alfreð Finnbogason kom ekki við sögu hjá Lokeren.

• Ólafur Ingi Skúlason kom ekki við sögu hjá Zulte Waregem.

Genk – Beerschot 3:1

• Jón Guðni Fjóluson kom ekki við sögu hjá Beerschot.

Austurríki

B-DEILD:

WAC/St. Andrä – Austria Lustenau 3:3

• Helgi Kolviðsson þjálfar Austria.