Eyfi var heiðursgestur og spilaði hljómsveitin Valdimar undir hjá honum.
Eyfi var heiðursgestur og spilaði hljómsveitin Valdimar undir hjá honum.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það var ýmislegt í boði um helgina fyrir þá Reykvíkinga sem ákváðu að leggja ekki land undir fót heldur halda sig innan borgarmarkanna. Innipúkinn var haldinn í tíunda sinn og var vegleg dagskrá í boði frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds.
Það var ýmislegt í boði um helgina fyrir þá Reykvíkinga sem ákváðu að leggja ekki land undir fót heldur halda sig innan borgarmarkanna. Innipúkinn var haldinn í tíunda sinn og var vegleg dagskrá í boði frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds. Fjöldi hljómsveita steig á stokk í Iðnó en heiðursgestur Innipúkans í ár var Eyfi, Eyjólfur Kristjánsson. Hljómsveitin Valdimar spilaði undir.