Verði samþykkt að lækka hlutfall skattafrádráttar vegna séreignarsparnaðar úr 4% í 2%, er komið í veg fyrir þann möguleika að fólk leggi 4% af tekjum sínum til hliðar í séreignarlífeyrissjóði.
Verði samþykkt að lækka hlutfall skattafrádráttar vegna séreignarsparnaðar úr 4% í 2%, er komið í veg fyrir þann möguleika að fólk leggi 4% af tekjum sínum til hliðar í séreignarlífeyrissjóði. Talsmenn lífeyrissjóða segja að með þessu dragi úr langtímasparnaði. Enginn hvati sé að leggja 4% af tekjum til séreignarsparnaðar, þar sem um tvískattlagningu yrði að ræða. 6