Daniel Miller er prófessor í mannfræði við University College í Lundúnum heldur erindi um Facebook og stafræna mannfræði í stofu 104 á Háskólatorgi í dag kl. 15-17.

Daniel Miller er prófessor í mannfræði við University College í Lundúnum heldur erindi um Facebook og stafræna mannfræði í stofu 104 á Háskólatorgi í dag kl. 15-17.

Miller gerir grein fyrir fyrstu mannfræðirannsókninni á afleiðingum Facebook-notkunar sem var gerð á Trinidad. Gefa niðurstöðurnar til kynna að notkun tengslasíða muni breytast töluvert í framtíðinni