Framkvæmdastjóri FÍB segir að með 5,1% hækkun bensíngjalds séu stjórnvöld að ganga þvert á þær yfirlýsingar að ekki eigi að hækka skatt á almenning.

Framkvæmdastjóri FÍB segir að með 5,1% hækkun bensíngjalds séu stjórnvöld að ganga þvert á þær yfirlýsingar að ekki eigi að hækka skatt á almenning. Forsvarsmenn fjármálafyrirtækja gagnrýna boðaðan launaskatt stjórnvalda á fjármálafyrirtækin og segja áhrifin fara beint út í verðlagið og á starfsmannahaldið. 6